Jewelry 2 / Skartgripur 2

It was so much fun taking photos of this beautiful necklace. The colors are so extremely beautiful. Again I used ShiBui´s sock yarn and the colorful DMC, mainly used in cross stitching I think, it has such great texture. I could have continued the lacework endlessly it was so much fun. This time from my stash are the tiny little red beads at the end… Well you can see it all in the photo´s…

Jæja, missti mig aðeins í myndatökunni, hefði getað haldið áfram endalaust. Þessir litir er algjört æði. Ég notaði aftur ShiBui Sock garnið sem er svo mjúkt og gott í svona hálsmen og allir dásamlegu litirnir eru DMC perlugarn sem notað er yfirleitt í útsaum. Rosa gaman að hekla úr því svona blúndur, væri til í að eiga alla litina. OG þeir eru svoooo margir. Ég átti erfitt með að hemja mig í blúnduheklinu það var svo skemmtilegt…. AAaaaaaa   Hlakka alveg brjálæðislega til að sýna ykkur næsta skartgri… er komin með hann í hugann og get ekki beðið með að byrja á honum mikið lengur.  Já ég var víst búin að setja mér það skilyrði að nota líka eitthvað úr eigin birgðum og í þetta sinn eru það litlu rauðu perlurnar á endanum :).

Advertisements

One thought on “Jewelry 2 / Skartgripur 2

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s