Húfuhönnunarsamkeppni í Norræna húsinu

52 húfur á 52 vikum -sýning í anddyri Norræna hússins:

Hönnunarsamkeppni
Teiknaðu og hannaðu þína eigin húfur!
Í tilefni af sýningunni 52 húfur á 52 vikum efnir Norræna húsið til hönnunarsamkeppni sem allir gestir sýningarinnar geta tekið þátt í.
Samkeppnin hefst kl. 14.00 7.febrúar næstkomandi, þegar Edda Lilja verður
með leiðsögn um sýninguna 52 húfur, og stendur til kl.17.00 14.febrúar.

Hleypið sköpunarkraftinum út – hannið og teiknið eigin húfur.

Þáttakendur teikna og hanna eigin húfu, setja teikninguna í sérmerktan kassa í Norræna húsinu.

Dómnefnd skipuð Ragnheiði Eiríksdóttur frá Knitting Iceland og Huldu Hákon frá Ístex velja verðlaunahúfuna sem verður síðan búin til af Eddu Lilju.

Úrslit verða tilkynnt 27.febrúar næstkomandi og sigurvegarinn fær þá húfuna afhenta.

Advertisements

One thought on “Húfuhönnunarsamkeppni í Norræna húsinu

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s