Jewelry 6 / Skartgripur 6

I have fallen in love with this one. This bracelet has been on my hand since I finished it. It´s so pretty and beautifully green and the yarn, OMG it´s my favorite yarn today. I want to make so much with it. Navia duo , it´s sensational to look at and so much fun to work with, especially  with DMC  pearl cotton. Both available in Nálin. I am working on a pattern so hopefully you won´t have to wait for so long to be able to make your own. 🙂

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-

o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Ég er ástfangin upp fyrir haus. Armbandið hefur tekið sér bólfestu á höndinni minni. Það er svo brjálæðislega fallega grænt og garnið, OMG, þetta er uppáhalds garnið mitt í dag. Mig langar að hekla allt úr því. Þetta er færeyska ullin Navia duo sem fæst í nálinni. Það er til í æðisgengnum litum og það er frábært að vinna með það. Ég er byrjuð á hálskraga úr túrkis bláum lit, get ómögulega slitið mig frá því. Á svo pottþétt eftir að gera mér húfu líka. Ég veit ekki með ykkur en mér finnst svo fallegt að nota svona fíngert bómullargarn eins og perlugarn með grófri ull. Það gerir eitthvað svo töfrum líkast fyrir skartgripinn. Annars er ég að vinna að uppskrift af armbandinu/kraganum svo það líður ekki á löngu áður en þið getið gert ykkar eigin… 🙂 jibbí

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s