Jewelry 21 / Skartgripur 21

I found my new favorite yarn this week. ISAGER BOMULD , I got from my favorite shop, Nálin on Laugavegur. There´s something so oldish about it, beautiful texture and lovely to work with it. I used it for my 21st jewelry, a beautiful coral broach, already available in  Galleri Thors, Linnetsstigur 2, Hafnarfjordur. It´s my favorite jewelry jet, I can´t wait to make a necklace to match and maybe a ring… OMG, think I´ll have to start right now……… no more words…. just crochet, crochet, crochet ;).

For those of you in Iceland there will be an open day at the Galleri next Thursday from 11:00 am – 9 pm where you can watch some artists working, including me.

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-

o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Ég hef fundið nýtt uppáhalds garn… gæti flokkast undir uppáhalds bómullargarn :).. Það heitir ISAGER BOMULD og er bara algjörlega yndislegt. Falleg áferð, fallegir litir og bara undursamlegt í alla staði…. hehe. Fékk það Nálinni sem er algjörlega mín uppáhalds búð líka, gæti eytt aleigunni þar inni :). Garnið notaði ég í skartgrip vikunnar sem er minn uppáhalds til þessa…. hahahaha, allt í uppáhaldi þennann föstudaginn. Kannski þetta sé bara uppáhalds föstudagurinn líka :).  Skartgripur vikunnar er næla sem minnir helst á kóralrif og ég get hreinlega ekki beðið eftir því að búa til hálsmen í stíl og jafnvel hring…. Held ég verði að byrja bara núna strax — burt með tölvuna og upp með heklunálina…. Ég er annars búin að setja 2 svona nælur í Gallerí Thors, Linnetsstíg 2 í Hafnarfirði og mun setja fleiri von bráðar…. Var að fylla á í Galleríinu og mun meira kemur í næstu viku …:)

Á fimmtudaginn byrja svo Bjartir Dagar hérna í Hafnarfirðinum og í tilefni þess verður opið hús í Galleríinu frá klukkan 11:00-21:00. Það verður 15% afsláttur af öllu í Galleríinu þann daginn auk þess sem hægt verður að fylgjast með listamönnum við vinnu sýna :)… þar á meðal mér………………Bara skemmtilegt.

Advertisements

Jewelry 20 / Skartgripur 20

It´s yellow, busy, crazy….. so cool. I really like it. Love this yellow color, it´s soooooo happy and sunny. Been a bit tired after an awesome night last night. There was an exhibition opening in Kirsuberjatred, with crochet pictures from 19 artists, me being one of them :). If your´e in Iceland you can´t miss this.

If your´e looking for the right earrings, I just made some new ones for you to buy in Gallery Thors, Linnetsstig 2, Hafnarfjordur.

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Gula skrímslið sem er samt eitthvað svo fallega skemmtilegt, sumarlegt og sætt :). Jaðraði við smá þynnku í dag eftir mjög skemmtilegt gærkvöld. Sýningin Heklað í herberginu var opnuð í Kirsuberjatrénu í gærkvöldi. Það er samsýning 19 listamanna, þar á meðal mér, með hekluð myndverk. Þið hekl unnendur megið ekki láta þessa sýningu framhjá ykkur fara, ótrúlega fjölbreytt verk. Sýningin stendur til 21.júní. Annars fyrir ykkur sem vantar nýja eyrnalokka þá var ég að setja fullt af nýjum flottum eyrnalokkum í Gallery Thors á Linnetsstíg 2 í Hafnarfirði…. 🙂

Jewelry 19 / Skartgripur 19

Here they are…. my beautiful…. bee-lace earrings. Some days ago, suddenly the bees arrived a bit before the summer did and they are biiiiig. These earrings  are dedicated to Helga in Nálin, a yarnshop in Laugavegur. I was choosing the colors for this weeks jewelry and I had the black one in my hand when she handed me the yellow one and suggested I would make some bee jewelry. It was a very nice summerday, one of the firs ones here in Iceland this year, I was on my bicycle trying not to get bees in my mouth on the way over. Thanks Helga for this splendid idea. I can´t wait to wear them…. If I can…. my daughter is wearing them now, she fell in love with them the moment she saw them. 🙂

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Og hér eru þeir, fallegu býblúndu eyrnalokkarnir. Ég fór í Nálina í vikunni og Helga vildi endilega að ég prufaði þennan þunna DMC þráð sem hún sagði að væri notaður mikið í knipl. Ég var að skoða litina með brjálaðan frammistöðukvíða því þetta var svo þunnt. Var komin með þennan svarta í hendurnar þegar hún réttir mér þennan gula og spyr af hverju ég geri ekki einhverskonar randafluguskartgrip. Mér fannst það frekar sniðugt og dreif mig heim, hjólandi milli fluganna að reyna að fá þær ekki uppí mig. Og hér eru þeir,,,,, mér fannst blúndan algjörlega punkturinn yfir iið.. eitthvað svo randaflugulegt…. Hlakka til að prufa þá, þegar ég næ þeim af dóttur minni sem smellti þeim í sig um leið og hún sá þá… ekkert smá flott. Verst að ég var búin að taka af þeim myndirnar og setja í tölvuna… smelli kannski af henni seinna og set inn… 🙂

So exiting / Gífurlega spennandi

Just a little warm up for today´s jewelry. I got this extremely fine DMC from Helga in the shop Nálin , Laugavegur, the other day. Just wanted to show it to you before I finish this weeks jewelry. It will be ready tonight…. It´s awesome. I was in doubt if I could crochet with this super fine thread…………. but I can , and it´s so much fun…… I love it.

Smá upphitun fyrir kvöldið þegar skartgripur vikunnar lítur dagsins ljós. Ég fékk þetta ofur fínlega garn eða tvinna hjá henni Helgu í Nálinni um daginn. Var með frammistöðukvíða áður en ég byrjaði, ég var svo viss um að ég gæti ekki heklað úr þessu….. En ééééééééégggggg gat það………. og það er svooooooooooooo skemmtilegt. Þið heklsjúklingar landsins verðið að prufa. Náið ykkur í 0,75mm heklunál og þá eruð þið góð… 🙂

Jewelry 18 / Skartgripur 18

This weeks jewelry is a broach. It was born this afternoon and it was so much fun to make and I love the way it looks. Can´t wait to wear it with my black dress. It reminds me of a squid, swimming very fast :)…   When I was photographing the broach I noticed this beautiful reflection on the hood of my car. The big beautiful tree across the street.

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-

o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Skartgripur vikunnar er þessi undursamlega næla sem ég get ekki beðið með að prufa við fínan svartan kjól og leika mér með angana. Verð örugglega alltaf eitthvað fiktandi við þá.. :). Eineygða sæskrímslið ógurlega.  Þegar ég var að taka myndir af nælunni heillaðist ég alveg af spegilmyndinni á bílhúddinu mínu og varð að sjálfsögðu aðeins að mynda það líka. Var svo eitthvað að fikta við myndina og allt í einu fannst mér hún alveg æðisleg… leyfði henni að fylgja með.