Jewelry 19 / Skartgripur 19

Here they are…. my beautiful…. bee-lace earrings. Some days ago, suddenly the bees arrived a bit before the summer did and they are biiiiig. These earrings  are dedicated to Helga in Nálin, a yarnshop in Laugavegur. I was choosing the colors for this weeks jewelry and I had the black one in my hand when she handed me the yellow one and suggested I would make some bee jewelry. It was a very nice summerday, one of the firs ones here in Iceland this year, I was on my bicycle trying not to get bees in my mouth on the way over. Thanks Helga for this splendid idea. I can´t wait to wear them…. If I can…. my daughter is wearing them now, she fell in love with them the moment she saw them. 🙂

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Og hér eru þeir, fallegu býblúndu eyrnalokkarnir. Ég fór í Nálina í vikunni og Helga vildi endilega að ég prufaði þennan þunna DMC þráð sem hún sagði að væri notaður mikið í knipl. Ég var að skoða litina með brjálaðan frammistöðukvíða því þetta var svo þunnt. Var komin með þennan svarta í hendurnar þegar hún réttir mér þennan gula og spyr af hverju ég geri ekki einhverskonar randafluguskartgrip. Mér fannst það frekar sniðugt og dreif mig heim, hjólandi milli fluganna að reyna að fá þær ekki uppí mig. Og hér eru þeir,,,,, mér fannst blúndan algjörlega punkturinn yfir iið.. eitthvað svo randaflugulegt…. Hlakka til að prufa þá, þegar ég næ þeim af dóttur minni sem smellti þeim í sig um leið og hún sá þá… ekkert smá flott. Verst að ég var búin að taka af þeim myndirnar og setja í tölvuna… smelli kannski af henni seinna og set inn… 🙂

Advertisements

4 thoughts on “Jewelry 19 / Skartgripur 19

 1. Mikið afskaplega er þetta skemmtileg síða og frábær hönnun. Takk kærlega fyrir að leyfa okkur að sjá.
  Mjög falleg vinna.
  Hvar selurðu hlutina þína?
  Ég hanna sjálf og mála. Bý í Vínarborg og fylgist með hönnun og slíku.
  Bestu kveðjur.
  Erla

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s