Jewelry 35 / Skartgripur 35

Simple, beautiful, elegant, what more do you need for your little black dress? I used the same chain as for the bracelet in jewelry 33. I love using some old stuff with my crochet. I lost my writing mojo a while back… I think it´s because I have to write this blog, no matter what, then it suddenly becomes boring. I´m trying really hard to find it again… maybe I will some day before this project is over :). I just received 3 books I bought on amazon.com and I love sitting in my new sofa with my new books. One of these three books is 1000 fabulous knit hats and there are 11 hats from my 52 hats project in the book :).

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o-o

Einfalt og fallegt… ekkert auka drasl og dót … hvað þarftu meira fyrir flotta svarta kjólinn þinn? Ég notaði sömu keðju og í armbandið sem var númer 33 í röðinni. Mér finnst fátt skemmtilegra en að nota svona eitthvað sem ég finn, gamalt dót og hekla það með, saman eða utan um. Ég er búin að vera í frekar mikilli skrif lægð síðastliðnar vikur og er að vonast til þess að fara að rísa upp úr henni núna með lækkandi sól :).. Ætli það sé ekki kvöðin, að þurfa að skrifa blogg einu sinni í viku sem er farið að segja til sín? Annars var ég að fá svo flottar bækur í gær sem ég pantaði á amazon.com og ein þeirra er bókin 1000 fabulous knit hats sem inniheldur 11 húfur af húfunum mínum 52 🙂 …. Það er ekkert smá gott að sitja uppí sófa, sérstaklega í veðri eins og það er í dag, og sökkva sér í nýjar hekl og prjóna bækur…. MMMMMMMMMMMM:)

Advertisements

One thought on “Jewelry 35 / Skartgripur 35

  1. Já, ég er líka búin að vera kommenta-löt :D, fylgist alltaf með og finnst þetta allt rosa geggjað, m.a. þessi flotta hálsfesti!

    Frábært með húfurnar í bókinni! Geggjað 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s