Fyrsti heklaði púði heimilisns / My first crochet pillow

Jæja þá er fyrsti hluturinn tilbúinn… til að byrja með mun ég helga verkefnið heimilinu þar sem ég , heklarinn mikli, er ekki með allt útí hekli heima hjá mér eins og margir halda. Þetta er í alvörunni fyrsti heklaði púðinn minn t.d. og bara fyrsti heklaði heimilishluturinn minn (fyrir utan kannski einn pínulítinn dúk) og mun þeim fjölga ört um þessar mundir. Ég hef sitið heima hjá mér í dag og hlustað á fyrirlestra í forritun og stundum er mjög gott að hekla til að halda einbeitingu. Ég hef velt fyrir mér magni garnsins sem ég þarf að vinna úr fyrir hver 50 gr. sem ég má kaupa og til þess að það tæmist nú soldið úr skápum, hillum, bílskúr og kössum þá hef ég ákveðið að ég þurfi að hekla úr 1 kílói af garni til þess að fá leyfi til að kaupa eina fallega 50gr hespu af garni. Ég hafði í huga svona um 500gr og fannst það alveg yfirdrifið nóg en fannst það samt eiginlega ekkert mál. Hafdís kom með þá hugmynd að hafa 1 kíló og þá var ekki aftur snúið…  Ef heimilið verður ofhlaðið handavinnu eftir þetta þá á ég bara fullt af jólagjöfum.. 🙂

Verkefnið mun heita… Ohh get ekki ákveðið það.. bíð eftir hinu fullkomna orði 🙂

Púðaverið er 430 grömm svo til þess að ég geti tekið þátt í leyniprjóni Tínu sem byrjar á mánudag þá þarf ég að nota 1570gr í viðbót yfir helgina… Ætli það verði nokkuð mál :S

Já og svo bíður mín garn í teppi sem ég ætla að prjóna í apríl…. sem er samtals 500 grömm…. úfff hvað þarf ég þá að nota mikið í mars…. Langar ekki að reikna það út… ansans

Ugly becomes Pretty
Er að klæða ljóta púðann í flotta búninginn. / The ugly pillow becomes pretty
Vigtun
Fyrsta verkefnið er 430 gr. / The first project weighs 430 grams
:)
Rifist um eina flotta púðann í sófanum / Argument over the only pretty pillow

Winner

 

The first thing I made from my stash is this beautiful pillow. My kids love it and I do to :).  It weighs 430 grams (without the old pillow inside, of course). I have decided that I have to use 1 kilo of my yarn stash to be able to buy me a 50 grams skein…. :)… pheouwww

I still need a name for the whole project… open to any ideas… my head is not coming up with it for me… I will pick the first word that sounds perfect to my ears :)…

Until next time…

Advertisements

One thought on “Fyrsti heklaði púði heimilisns / My first crochet pillow

  1. Ég semsé bjargaði þér aðeins í dag með grænu hespurnar, en þú verður að vera dugleg um helgina, því þá kemur liturinn aftur !!!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s