Vigtun 2 / Weight number 2

Jæja nú er komið að því að sjá hvað ég hef unnið úr miklu frá því síðast :)… Ekki reyndar eins mikið og ég bjóst við en það er allt í gangi. Ég er byrjuð á öðrum eins púða og síðast nema úr allskonar bleiku garni, hann kemur inn í næstu vigtun 🙂 Þegar ég var hálfnuð með hann heillaðist ég allt í einu svo svakalega af appelsínugulu hillunni og ákvað að gera frekar þykkan púða og setti saman 6 eða 7 þræði úr appelsínugula garninu

kappivigtmínu.  Ætlaði sko heldur betur að losna við mikið í einu.. 🙂  .. Púðinn endaði í 275 gr. sem er svo sem alveg ágætt en ég hafði búið mig undir miklu meira.. hahahah.

Næst ákvað ég að byrja á sikksakk teppi, mig hefur alltaf langað til að prufa

Svona losnar maður við mikið af garni í einu verkefni / This is how you get rid of a lot of yarn in one project :)svoleiðis.  Ákvað að reyna að nota eins marga liti og tegundir af garni og ég ætti hérna uppi (s.s. ekki í bílskúrnum). Þegar ég var kmomin með c.a. 13 umferðir vildi maðurinn minn endilega nota þetta sem kappa í gluggana í stofunni ( sem áttu að vera heklaðir fyrir … árum). Ég féllst á það og skellti þeim upp eftir að hafa vigtað stykkið. Mikið lítur þetta vel út… en… ekki alveg nógu langt. Hef því ákveðið að taka þá niður aftur og ge

ra úr þessu teppi og gera annað stykki lengra til að það passi í gluggann 🙂 Ákvað að bæta þyngdinni inní þá vigt sem komin er og mínusa það svo bara frá þegar teppið er tilbúið… Kappinn vigtaði 151 gr

EFtir vigtun 2 hef ég því unnið úr samtals 856 grömmum…

pudinn

275 gr.Stend eftir með 3 verkefni í vinnslu sem gætu poppað inn um næstu helgi… allavega 2 af þeim :).. hlakka hrikalega til að sýna ykkur annað þeirra.. á erfitt með að leggja það frá mér 🙂

Annars er skemmtilegt frá því að segja að dóttirin hefur tekið að sér plastpokaförgun og er hún hér á myndinni fyrir neðan að klippa þá niður. Svo festi hún ræmurnar saman og vatt í hnykil. Þennan sama dag heklaði hún sér sundtösku úr

herlegheitunum… litli snillingurinn minn.                Jæja Sæl að sinni

 

————————————————————————————————————–

When I had finished my last pillow I started a new one in pink colors… It´s looking really good. But when I was halfway there I was charmed by all my orange yarns. So I decided to combine as many as I could into one ball of yarn so I could get a lot of grams in one project. I used about 6 threads but it only gave me 275 grams… but it´s not that bad.

plast

When that was finished I remembered I always wanted to make one of these zig zag blankets, it would be perfect in all my colors. When I had finished 13 rounds my husband saw it and wanted to put it in our window. He has been waiting for something like this for years. So I decided to try it when I had weighed it. It weight 151 grams. BUT it was to small for my window so I have decided to take it down again and finish the blanked and make a new one for the window.t that bad.

So the second weighing gives me a total of

 

856 grams from the beginning.. that´s ok. Right?

I´m working on 3 projects now and I can´t wait to show you…. Until next…

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s