Arndís tæmir skápana / Arndis empties her closets

Eins og ég sagði frá (allavega á facebook) um daginn þá hafði vinkona mín samband við mig sem vildi endilega líka reyna að vinna úr garninu í skápunum sínum. Hennnar markmið er að losa sig við 1 kg sem hún ætlar að gefa sér ár í þar sem hún á svo mikið af fínlegu garni.

Hér eru nokkur orð frá henni um fyrsta verkefnið:

Ég hef verið mjög dugleg í gegnum tíðina að fara með afgangsgarn í rauðakrossinn og gefa því nýtt líf.
Eftir sitja fullir skápar af garni sem ég tími ekki að gefa. Þessi fyrsta dokka er hand spunninn hand lituð photo
íslensk ull, en það er eitt mjög sérstakt við hana. Hún er keypt á prjónafestivali í NY fylki (Rhinebeck) og
lopin frá útfluttum íslenskum kindum. Lopinn er mun mýkri en íslenski lopinn þó að kindurnar hafi ekki verið kynbættar.
Ullinn er meðhöndluð öðruvísi, kindurnar eru ræktaðar til lopaframleiðslu ekki kjötframleiðslu og veðurfarið er öðruvísi
en á Íslandi.
Ég ákvað að prjóna úr þessu eyrnaband en ég er alltaf með tagl og eru því húfur lítið notaðar á hausinn minn.
Uppskriftin kemur frá mér.

staðan:
eyrnaband: 46gr bara 954gr eftir

——————————————————————————————————————————————————————————-

My friend contacted me last week because she really wanted to use som

photo2

e of her yarn stash as well.. I will post photos and her stories here as well as my own. We will probably have some fun along the way so keep watching 🙂 Here mission is using one kg of yarn in one year (she has a lot of fingering yarn). Here are a few words from her about her first project:

I have been diligent giving from my stash to the redkross, giving it new life. BUT what I have left are closets full of yarn I couldn´t give away. This first one is hand spun Icelandic wool, hand dyed. What´s extra special about it is that it was bought at a knitting festival in the state of NY (Rhinebeck) and the wool is from exported Icelandic sheep. The wool is a lot softer then ours, the wool is handled differently and the sheep is grown specially for wool production instead of meat production. Plus, the weather is different from the Icelandic weather.

I decided to knit an ear band because I always have my hair in a ponytail so I´m not using a lot of hats. The pattern is my own.

I used 46 grams …. only 954 to go 🙂

Advertisements

2 thoughts on “Arndís tæmir skápana / Arndis empties her closets

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s